Karítas sagði Lestrarklefanum frá Árstíðum

Nú í janúar kom út bókin Árstíðir, sem er fyrsta bókin sérstaklega ætluð fólki sem er að læra íslensku sem annað mál. Karítas sagði Lestrarklefanum frá tilurð bókarinnar og sagnanna í henni á síðu Lestrarklefans..

Eldri færslur Nýrri færslur