Takk fyrir komuna - Ýmsir höfundar
Takk fyrir komuna - Ýmsir höfundar

Takk fyrir komuna - Ýmsir höfundar

Fullt verð 3.500 kr 0 kr
  • Kilja
  • 188 Bls
  • 12,6 X 20 cm
  • ISBN 9789935966124

Forsala, bókin verður afhent þegar prentun er lokið. 

Hótel Saga geymir ýmis leyndarmál og ævintýri. Þar blandast fólk og aðrar furðuverur eins og skyr og hafragrautur, verða að samfélagi, hótelsamfélagi. Nokkrir meistaranemar í ritlist, með aðstoð ritstjóra sinna, töfra hér fram ljóð og sögur sem verða að ljúffengum hræringi með svignandi veisluborðum, klámi, uppvaski, daðri, óvæntum uppákomum, dulúð og dauðum hana.

„Til hamingju, efnilegu draumsnillingar! Takk fyrir komuna gefur fögur fyrirheit um það sem koma skal.“
-Guðrún Eva Mínervudóttir

Höfundar:

Berglind Erna Tryggvadóttir
Birgitta Björk Bergsdóttir
Birna Stefánsdóttir
Brynhildur Yrsa Valkyrja
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Hildur Selma Sigbertsdóttir
Hrafnhildur Rafnsdóttir
Marta María Jónsdóttir
Sunneva Kristín Sigurðardóttir
Þórunn Rakel Gylfadóttir

Ritstjórn:

Anna Lára Árnadóttir
Anna María Björnsdóttir
Bergrún Adda Pálsdóttir
Diljá Þorbjargardóttir
Elísa Schram
Helga Björg Arnarsdóttir