Taugaboð á háspennulínu - Arndís Lóa Magnúsdóttir
Taugaboð á háspennulínu - Arndís Lóa Magnúsdóttir

Taugaboð á háspennulínu - Arndís Lóa Magnúsdóttir

Fullt verð 3.199 kr 3.199 kr
  • Kilja
  • 53 bls
  • 12,8 X 19,8 cm
  • ISBN: 9789935955302

Tvískipt ljóðabók um tjáningu og einangrun með lifandi myndum og marglaga tengingum sem koma á óvart. Fyrri hlutinn fjallar um samband ómálga barns og eldri manneskju sem er að tapa málinu. Í seinni hluta skoðar ljóðmælandi umhverfi sitt og þrár samhliða vísindalegum skýringum á náttúrunni. Fyrir þetta fyrsta verk sitt fékk skáldið Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

 

hljóð er loft sem titrar
þegar það mætir mótstöðu
heimsins

orð bragðast eins og
níðþungt blásturshljóðfæri
úr málmi