Best fyrir - Ýmsir höfundar
Best fyrir - Ýmsir höfundar

Best fyrir - Ýmsir höfundar

Regular price 3.499 kr 0 kr
  • Kilja
  • 194 Bls
  • 12,6 X 20 cm
  • ISBN 989935969668

Framtíðin er ekki óskrifað blað. Að minnsta kosti ekki í augum þeirra sjö höfunda sem deila hér reynslu sinni af framtíðinni. Í níu sannsögum er ferðast um tímann í gegnum heimaslátrun, átök við íslenska veðrið, skíðakennslu á Ítalíu, ómögulegar ástir, eftirpartí, undarlegt háttalag konu um nótt og súran kvíða samtímans. BEST FYRIR tekst á við kunnuglegan tilvistarótta og gefur fyrirheit um framhaldið.

 „Hér kemur fljúgandi tímahylki úr framtíðinni, best fyrir dauðann; fullt af stórkostlegum skrifum sem sprengja hindranir með nánd, gáska, sannleik. Opnist!“

– Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur

 

Höfundar:

Andri Freyr Sigurpálsson
Daníel Daníelsson
Jóna Valborg Árnadóttir
Margrét Eymundardóttir
Rebekka Atla Ragnarsdóttir
Valgerður Ólafsdóttir
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir

Ritstjórn:

Haukur Bragason
Írena Rut Jónsdóttir
Matthildur Hafliðadóttir